Guðni ræddi bæði hvarf Birnu og baráttu gegn ofbeldi í árlegu áramótaávarpi sínu

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi meðal annars viðbrögð þjóðarinnar við hvarfi Birnu Brjánsdóttur og baráttu kvenna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni í árlegu áramótaávarpi sínu. Hann sagði að samhugur og samtakamáttur þjóðarinnar hefði verið mikil á þessum erfuðu tímum.

Um miðjan janúar fyrir tæpu ári hvíldi drungi yfir mannlífinu hér. Ungrar stúlku var saknað, hún sneri ekki heim, hvað hafði komið fyrir?,“ sagði Guðni og lagði áherslu á að Birnu ætti ekki að minnast fyrir hvernig dauða hennar bar að höndum heldur fyrir það hvaða manneskja hún hefði verið. 

Auglýsing

Kæru landar. Kannski verður nýliðins árs einkum minnst fyrir þau tímamót að konur fylktu liði gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldi, sögðu hingað og ekki lengra og karlar tóku undir,“ sagði Guðni þegar hann vék að baráttu kvenna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni.

Lesa má ávarp forseta í heild sinni hér. 

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing