Hatarar komu fram í Vikunni með Gísla Marteini og fluttu nýja lagið – Sjáðu myndbandið

Auglýsing

Hljómsveitin Hatari kom fram í lokaþætti vetrarins af Vikunni með Gísla Marteini í gærkvöldi. Þar fluttu þeir lagið Klefi ásamt palestínska listamanninum Bashar Murad. Sjáðu flutning þeirra hér að neðan.

Sjá einnig: Hatarar gefa út nýtt lag ásamt palestínskum listamanni – Sjáðu myndbandið

Bashar Murad sem tekur þátt í laginu með hljómsveitinni er palestínskur popplistamaður sem er opinberlega hinseginn. Hann hefur talað um það að Ísrael réttlæti hernámið með þeim rökum að í Palestínu ríki miklir fordómar í garð hinsegin fólks en slíka réttlætingar eru honum þvert um geð.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram