Óhætt er að segja að nýjasta auglýsing flugfélagsins Play á Instagram hafi fallið í misjafnan jarðveg á miðlinum.
Margir hverjir segja auglýsinguna vera stútfulla af...
Gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum í Neskaupstað að bana í lok ágúst hefur verið framlengt um fjórar vikur.
Gæsluvarðhaldið...
Eldgosinu norðan við Stóra-Skógfell er lokið. Gosið stóð yfir í um 14 daga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.
Þetta var þriðja lengsta...
Fjölskylda drengsins sem varð stúlku að bana með hnífi á Menningarnótt hefur fengið hótanir. Þá hefur heimilisfangi fjölskyldunnar verið dreift á meðal ungmenna á...
Í lok skóladags í dag var ráðist á einn nemanda Myllubakkaskóla á unglingastigi fyrir utan Akademíuna í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu sem...