Högni Egilsson, Alvia Islandia og Björk tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna

Auglýsing

Högni Egilsson, Alvia Islandia og Björk eru öll tilnefnd til Norrænu tónlistarverðlaunanna þetta árið. Tilnefningarnar voru gerðar opinberar í morgun. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 2010. 

Högni er tilnefndur fyrir plötuna Two Trains, Björk fyrir Utopia og Alvia Islandia fyrir Elegant Hoe. Sigurvegarinn verður tilkynntur á tónlistarhátíðinni by:Larm  sem haldin er í Osló 1. mars næstkomandi. 

Þetta eru þær tólf plötur sem eru tilnefndar í ár.

Katinka – Vi Er Ikke Kønne Nok Til At Danse (Danmörk)
Solbrud – Vemod (Danmörk)
Kaukolampi – 1 (Finnland)
Astrid Swan – From The Bed And Beyond (Finnland)
Björk – Utopia
Högni – Two Trains
Alvia Islandia – Elegant Hoe
Kim Myhr – You | Me (Noregur)
Susanne Sundfør – Music For People In Trouble (Noregur)
Fever Ray – Plunge (Svíþjóð)
Mwuana – Triller (Svíþjóð)
Yung Lean – Stranger (Svíþjóð)

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram