Auglýsing

Hvarf Arturs enn rannsakað sem mannshvarf, leggja mikla áherslu á að kortleggja ferðir hans

Rannsókninni á hvarfi Arturs Jarmoszko miðar ágætlega hjá lögreglu sem leggur mikla áherslu á að kortleggja ferðir hans. Áfram er unnið að því að afla gagna og yfirfara þau en sú vinna er nokkuð tímafrek.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.
Ákvörðun um áframhaldandi leit að Artur Jarmoszko verður tekin á morgun og er fundur lögreglu og Landsbjargar er fyrirhugaður í hádeginu. Málið er rannsakað sem mannshvarf og ekki er grunur um refsiverða háttsemi.
Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing