Hvort eru ummælin úr klausturgate eða íslensku rappi? – Taktu prófið!

Auglýsing

Í lok síðustu viku fjölluðu bæði Stundin og DV um upptökur þar sem sex þingmenn heyrast tala með niðrandi hætti um kvenkyns stjórnmálamenn í samtölum sín á milli. Talsmáti sexmenninganna minnti oft á tíðum á rapptexta og því höfum við ákveðið að leggja fyrir lesendur smá próf.

Hér að neðan munu birtast setningar sem ýmist eru teknar beint upp úr samtölum sexmenninganna eða úr íslenskum rapptextum. Ef þú getur svarað öllum þessum spurningum rétt ertu meistari sem á inni háa fimmu.

[viralQuiz id=59]

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram