Íslendingar bregðast við fréttum af því að áfengisneysla sé óholl: „Frussaði áfengi út um allt”

Niðurstöður nýrrar rannsóknar hafa gefið í skyn að öll áfengisneysla sé skaðleg og að hófleg drykkja áfengis hafi ekki bætandi áhrif á heilsu. Rannsóknin sem var framkvæmd í háskólanum í Washington. Lagt er til að fólk haldi sig alfarið frá áfengi.

Sam­kvæmt rann­sókn­inni sem er birt í lækna­tíma­rit­inu Lancet eru dauðsföll 2,8 millj­óna árið 2016 rak­in til áfeng­isneyslu. Nánar má lesa um rannsóknina á vef Guardian.

Íslendingar á Twitter hafa brugðist misvel við tíðindunum en sumir ganga svo langt að halda því fram að niðurstöður rannsóknarinnar séu að eyðileggja líf sitt á meðan aðrir hafa ekki miklar áhyggjur og segja að þetta breyti litlu.

Við tókum saman smá brot úr umræðunni

https://twitter.com/ill_ob/status/1032928985913679873

Auglýsing

læk

Instagram