Jón Jónsson og Hafdís eiga von á sínu þriðja barni: „Þessi drottning gaf mér geggjaðan afmælisdag“

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og eiginkona hans Hafdís Björk Jónsdóttir eiga von á sínu þriðja barni saman. Þetta kom fram á Instagram reikningi Jóns sem fagnaði 33 ára afmæli sínu í gær.

Sjá einnig: Jón Jónsson og Friðrik Dór kíktu á rúntinn og hentu í besta bílakarókí sem þú munt sjá

Jón birti mynd af Hafdísi á Instagram þar sem hann greindi frá því að hún hefði gefið honum frábæran afmælisdag. Þau eiga fyrir tvö börn, einn dreng og eina stúlku.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram