Kjararáð gefur biskupi Íslands og vígslubiskupum „verulega launahækkun“

Biskups Íslands og vígslubiskupa hækka verulega á næstunni eftir nýjan úrskurð kjararáðs. Þá má búast við að prestar og prófastar fái launahækkun. Fréttablaðið greinir frá þessu en úrskurðurinn hefur ekki verið birtur. Það er því óvíst hversu mikið launin hækka.

Í umfjöllun Fréttablaðsins í dag er haft eftir „kirkjunnar þjóni“ sem vill ekki koma fram undir nafni að úrskurður kjararáðs færi biskupi og vígslubiskupunum tveimur „verulegar hækkanir“.

Auglýsing

Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands, segir í samtali við Fréttablaðið að prestar hafi ekki hafa fengið sérstaka kjaraákvörðun frá árinu 2005 heldur aðeins fylgt almennum breytingum. Það þýðir að laun presta hækkuðu síðast í fyrra um 7,15 prósent.

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing