Hættulegasti fangi landsins vill heita Thor Jóhannesson

Glæpamaðurinn Mohamad Kourani vill breyta um nafn og stefnir á að taka upp nafnið Thor Jóhannesson. Þetta segist fréttavefur Morgunblaðsins hafa fengið staðfest og er greint frá þessu á mbl.is en nafnið hefur þó ekki verið staðfest eða uppfært í Þjóðskrá. Kourani dæmdur í átta ára fangelsi: „Nú þarf að afturkalla þessa vernd“ Líkt og … Halda áfram að lesa: Hættulegasti fangi landsins vill heita Thor Jóhannesson