Styðja Svíþjóð á HM í óvenjulegustu HM-auglýsingunni í ár: „För Sverige!“

Auglýsing

Auglýsing Nettó, sem var frumsýnd í hálfleik í leik íslenska karlalandsliðsins gegn Noregi í gærkvöldi, vakti talsverða athygli, enda ansi óvenjuleg.

Horfðu á auglýsinguna hér fyrir neðan.

Í auglýsingunni kemur í ljós að Nettó-fjölskyldan ætlar að styðja fjölskylduföðurinn og halda með Svíþjóð á HM í Rússlandi. Svíþjóð!

Auglýsingin vakti einnig athygli á Twitter en úrslitin í leiknum voru kannski ekki eins og við vildum. Nema kannski fyrir elsku Lars okkar.

Auglýsing

Horfðu á auglýsinguna hér fyrir neðan

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram