Auglýsing Nettó, sem var frumsýnd í hálfleik í leik íslenska karlalandsliðsins gegn Noregi í gærkvöldi, vakti talsverða athygli, enda ansi óvenjuleg.
Horfðu á auglýsinguna hér fyrir neðan.
Í auglýsingunni kemur í ljós að Nettó-fjölskyldan ætlar að styðja fjölskylduföðurinn og halda með Svíþjóð á HM í Rússlandi. Svíþjóð!
Auglýsingin vakti einnig athygli á Twitter en úrslitin í leiknum voru kannski ekki eins og við vildum. Nema kannski fyrir elsku Lars okkar.
Það besta við þennan landsleik var Nettó auglýsingin. #islnor
— 𝕰𝖌𝖎𝖑𝖑 𝕳𝖆𝖗𝖉𝖆𝖗 (@egillhardar) June 2, 2018
Nettó-auglýsingarnar 😂
— Andres Jonsson (@andresjons) June 2, 2018
Hún var geggjuð.
Ég var að pæla hvern fjandann væri verið að auglýsa og hún hélt mér allan tímann þangað til ég loksins fattaði það 😂— Sveinbjörn Hafsteins (@svennih) June 2, 2018