Leynd hvílir yfir gögnum um alþjóðlega vernd Mohamad Kourani
Útlendingastofnun hefur neitað Nútímanum um aðgang að öllum gögnum í vörslu stofnunarinnar sem varða umsókn Mohamad Kourani um alþjóðlega vernd. Það tók Útlendingastofnun tæpan mánuð að svara Nútímanum en beiðni um gögnin var send 24. júlí. Neitunin barst í gær, 19. ágúst. Það þykir með öllu stórfurðulegt að Útlendingastofnun, sem hingað til hefur sent börn … Halda áfram að lesa: Leynd hvílir yfir gögnum um alþjóðlega vernd Mohamad Kourani
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn