Lögreglan lýsir eftir Sigríði Jóhannsdóttur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigríði Jóhannsdóttur, 56 ára. Ekkert er vitað um ferðir hennar síðan á föstudag.

Sigríður, er um 170 cm á hæð, þéttvaxin, gráhærð með rauðar strípur í axlarsíðu hári. Sigríður er í talin vera klædd í gráum þunnum jakka, sem nær að hnjám, með hettu en blómaútsaumuðum ermum. Hún er klædd í svarta skó og með litríka hliðartösku.

Auglýsing

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Sigríðar eru beðnir að hafa samband við lögregluna í síma 112.

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing