Lögreglumaður í frí eftir ásakanir um hótanir í garð ungrar konu

Tæplega þrítugur lögreglumaður á höfuðborgarsvæðinu fór í byrjun vikunnar í frí vegna ásakana á hendur honum fyrir hótanir í garð ungrar konu. Rúv.is greinir frá þessu.

Margeir Sveinsson hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Rúv. Hann segir að að málið sé til skoðunar og að lögreglumaðurinn sé ekki lengur við störf.

Auglýsing

Samkvæmt heimildum fréttastofu Rúv fékk lögregla málið í hendur í byrjun vikunnar og maðurinn strax sendur í frí í kjölfarið.

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing