Margir óttast endurkomu örþunnu augabrúnanna vegna Vogue-forsíðu Rihönnu

Auglýsing

Stórstjarnan Rihanna prýðir forsíðu septemberútgáfu breska Vogue sem þykir mikill heiður í tískuheiminum. Forsíðan þykir afar vel heppnuð enda Rihanna ákveðið tískugoð. Augabrúnir tónlistarkonunnar hafa þó vakið sterk viðbrögð en þær eru örmjóar og minna á augabrúnir tíunda áratugarins sem margir lesendur minnast eflaust með hryllingi.

Hér er umrædd forsíða en Rihanna er einstaklega áhrifarík innan tískuheimsins og óttast margir að þessi forsíða þýði að örmjóar augabrúnir séu að koma aftur í tísku

Viðbrögðin létu ekki á sér standa

https://twitter.com/Mx_Moosa/status/1024329875249917954?ref_src=twsrc%5Etfw%7Ctwcamp%5Etweetembed&ref_url=https%3A%2F%2Fwww.buzzfeednews.com%2Farticle%2Fjuliareinstein%2Frihanna-skinny-eyebrows-trend-british-vogue

Sumir harðneita að vera aftur með ofplokkaðar og örmjóar augabrúnir

https://twitter.com/gaymzpiggy/status/1024650823903703041?ref_src=twsrc%5Etfw%7Ctwcamp%5Etweetembed&ref_url=https%3A%2F%2Fwww.buzzfeednews.com%2Farticle%2Fjuliareinstein%2Frihanna-skinny-eyebrows-trend-british-vogue

Rihanna hætti á Snapchat fyrir nokkru eftir að samfélagsmiðillinn gerði grín að því þegar Chris Brown réðst á hana, þessi aðdáandi studdi hana í því  en neitar að fylgja henni hvað varðar augabrúnir

Auglýsing

Aðrir studdu mjóu augabrúnirnar

Birna lifði tíunda áratuginn af og þakkar pent fyrir sig

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Besta bananabrauðið

Besta bananabrauðið

Instagram