Myndband af ferðamanni sem gisti í Bláa lóninu þegar það byrjaði að gjósa: „Can you hear that?“

Um það bil hundrað ferðamenn voru vaktir í skyndi á fimmtudaginn þegar sjötta eldgosið á þremur árum hófst á Reykjanesskaganum. Einn af þeim var breski ferðamaðurinn Tim sem er duglegur að leyfa fólki að fylgjast með ferðum sínum á myndskeiðavefnum YouTube. Þar er hann líka vinsæll en Tim er með yfir 330 þúsund áskrifendur að … Halda áfram að lesa: Myndband af ferðamanni sem gisti í Bláa lóninu þegar það byrjaði að gjósa: „Can you hear that?“