Myndband: Daði Freyr bjó til magnað lag úr ísskáp, flösku og smjatti í Kambódíu

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr og unnusta hans Árný Fjóla eru búsett í Kambódíu um þessar mundir. Á meðan á dvölinni stendur gera þau vefþætti í samstarfi við RÚV sem sýndir eru á Facebook. Í þætti dagsins bjó Daði til magnað lag sem hann setti saman úr umhverfishljóðum. Hlustaðu á lagið hér að neðan.

Sjá einnig: Daði Freyr kom eftirhermu á óvart og flutti eigin útgáfu af grínstefi á Twitter, sjáðu myndböndin

Auglýsing

Í lagið notaði Daði meðal annars ísskáp, flösku, mótorhjól og smjatt úr Árný. Útkoman er þetta frábæra lag sem heyra má hér að neðan.

https://www.facebook.com/arnyogdadi/videos/1662450403840153/

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing