Nánast helmingur þjóðarinnar notar Snapchat: Eiginlega allir Íslendingar á Facebook

Auglýsing

46% Íslendinga, 18 ára og eldri, nota samfélagsmiðilinn Snapchat. Þetta kemur fram í samfélagsmiðlamælingu Gallup en niðurstöðurnar voru birtar rétt í þessu.

Samfélagsmiðlamæling Gallup var framkvæmd í maí. Í niðurstöðunum kemur einnig fram að tæplega 9 af hverjum 10 Íslendingum 18 ára og eldri nota Facebook. Langstærstur hluti notenda Facebook og Snapchat notar þessa miðla daglega eða oftar og ríflega helmingur þeirra sem eru á Facebook notar miðilinn oft á dag.

Ritstjórn Nútímans er á Snapchat: atlierfannar, endilega fylgstu með. Nútíminn er að sjálfsögðu einnig á Facebook og Twitter.

Hér má sjá helstu niðurstöður könnunar Gallup.

Auglýsing

Könnunin var framkvæmd 30. apríl – 14. maí hjá viðhorfahópi Gallup og svarendur voru 1.757. Þátttökuhlutfall var 60%.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram