Ný plata Of Monsters and Men komin út

Auglýsing

Of Monsters and Men gáfu í dag út sína þriðju plötu, Fever Dream. Platan sem inniheldur 11 lög er aðgengileg á streymiveitum og í verslunum í dag. Hlustaðu á nýju plötuna hér að neðan.

Sjá einnig: Of Monsters and Men hjá Jimmy Fallon – Sjáðu magnaðan flutning þeirra

Hljómsveitin mun fylgja útgáfu plötunnar eftir með tónleikaferðalagi sem hefst um Verslunarmannahelgina. Sveitin mun ferðast um Bandaríkin, Kanada og Evrópu. Sveitin mun þá vera aðalnúmerið á komandi Iceland Airwaves hátíð í Reykjavík.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram