Rikki G fór til útlanda og notaði alla helstu frasana á Instagram: „Ekki hafa áhyggjur af mér“

Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrárstjóri FM957, skellti sér til útlanda á dögunum og líkt og allir Íslendingar var hann duglegur að birta myndir frá ferðinni á Instagram. 

Sjá einnig: Twitter samfélagið fer yfir þá samfélagsmiðlafrasa sem þurfa að deyja: „Skrifstofa dagsins“

Instagram er afar vinsæll staður til þess að deila myndum úr ferðalögum og einhverra hluta vegna hefur skapast sú hefð að skrifa alltaf afar ófrumlega frasa við myndirnar. Rikki tók í ferð sinni saman þá allra þreyttustu.

Sjá einnig: Sjö ofnotaðir frasar á samfélagsmiðlum: „Nú ætla ég að láta reyna á mátt Facebook“

Ekki hafa áhyggjur af mér

Skrifstofa dagsins

Slagga og njódda

View this post on Instagram

Útlandafrasi 3 af 11. “Slagga og njódda”

A post shared by Rikki G (@rikkig10) on

Hef haft það verra

Oft haft það verra

View this post on Instagram

Útlandafrasi 5 af 11. “Oft haft það verra”

A post shared by Rikki G (@rikkig10) on

Bið að heilsa úr sólinni til Íslands hehe

Léttvín kostar ekkert á Spáni

Við að njóta á Tenerife

Hér er allt upp á 10,5

 

 

Auglýsing

læk

Instagram