Sálfræðingur skellti á blaðamann: Braut siðareglur með viðtali við drengi Eddu Bjarkar

Ágústa Gunnarsdóttir braut siðareglur sálfræðinga þegar hún tók viðtal við þrjá unga drengi Eddu Bjarkar Arnardóttur án samþykkis föður þeirra. Viðtalið var tekið í gegnum fjarfundarbúnað þann 5. desember síðastliðinn að ósk Hildar Sólveigu Pétursdóttur, lögmanns Eddu Bjarkar. Umræddri matsgerð var skilað inn, ásamt öðrum gögnum, af Hildi Sólveigu Pétursdóttur, lögmanni Eddu Bjarkar, þann 8. … Halda áfram að lesa: Sálfræðingur skellti á blaðamann: Braut siðareglur með viðtali við drengi Eddu Bjarkar