Sendiherra Bretlands gagnrýnir veðrið á Íslandi – MYNDBAND

Auglýsing

Bryony Mat­hew, sendiherra Bretlands á Íslandi, furðar sig á íslensku veðurfari og virðist lítið botni í því ef marka má myndaband sem hún birti á Twitter. Þar spyr hún hvort úti sér vorveður hér á landi þessa dagana.

Mathew sendiherra birtir myndbandi af snævi lagðri tjörninni í Reykjavík og spyr:

„Ég var að læra að fyrsti sumar­dagurinn á Ís­landi sé 21. apríl 2022. Ætli það þýði að þetta sé vorið?!“.

Myndband sendiherrans má sjá hér fyrir neðan.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram