Sjö hörðustu viðbrögðin við gríni Vantrúar

Vantrú birti á vef sínum í morgun grínfærslu um að stjórn félagsins hafi ákveðið að frá og með 1. mars verði allir Íslendingar skráðir í Vantrú. Frétt Vísis um málið vakti gríðarlega hörð viðbrögð og athugasemdakerfið hreinlega logar.

Vísir hafði reyndar ekki fyrir því að segja um grín sé að ræða, þrátt fyrir að færslan á vef Vantrúar sem flokkuð sem slík. Í fréttinni kom þó fram að félagið getur ekki upp á sitt einsdæmi skráð alla Íslendinga í Vantrú.

Nokkrir lesendur misskildu þó grínið og Nútíminn tók saman hörðustu viðbrögðin úr athugasemdakerfi Vísi.

 

Sumir byrjuðu umsvifalaust að hóta

En aðrir voru málefnalegri

Screen Shot 2015-02-23 at 12.49.11 Screen Shot 2015-02-23 at 12.48.38

Gylfi mætti að sjálfsögðu á svæðið

Screen Shot 2015-02-23 at 12.48.15

Og þessar voru beinlínis reiðar

Screen Shot 2015-02-23 at 12.47.45 Screen Shot 2015-02-23 at 12.47.34 Screen Shot 2015-02-23 at 12.46.36

Ljóst er að um ádeilu á Þjóðkirkjuna er að ræða en Vantrú bauð alla Íslendinga velkomna í fjölmennustu grasrótarhreyfingu Íslands.

„Ekki láta þér bregða þegar þú sérð rukkunina birtast í heimabankanum,“ segir að lokum í grínfærslunni.

Auglýsing

læk

Instagram