Skemmtilegustu og bestu myndirnar á Instagram í vikunni: „Hver drepst fyrst í kvöld?“

Við höldum áfram að birta allar skemmtilegustu myndirnar frá þeim sem Nútíminn fylgir á Instagram. Það var nóg um að vera í vikunni og fullt af skemmtilegum myndum á miðlinum. Ef þú veist um einhvern góðan grammara sem Nútíminn ætti að fylgja endilega sendu okkur póst á ritstjorn@nutiminn.is eða hafðu samband á Facebook.

https://www.instagram.com/p/BtGnU6HgpDG/?utm_source=ig_web_copy_link

View this post on Instagram

???‍♂️

A post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on

View this post on Instagram

In the middle of a snowstorm ?

A post shared by JÓN RAGNAR JÓNSSON (@jonfromiceland) on

View this post on Instagram

Can imagine worse ways to spend an off day… ?

A post shared by Ólafur Arnalds (@olafurarnalds) on

View this post on Instagram

Við heimsóttum Mtsiriza og Mtandire sem eru samfélög rétt utan Lilongwe. ?? ?Þar fer fram mikilvægt verkefni til að valdefla stelpur og styðja þær til að verða fjárhagslega sjálfstæðar. Stelpurnar læra jafningjafræðslu til að geta deilt upplýsingum um kynbundið ofbeldi, HIV, bólusetningar ofl. Ásamt því að geta beint þolendum til réttra aðila. Þá er lögð áhersla á fjárhagslegt sjálfstæði og hafa þarna margar sett á fót business við að selja heimagerðan mat og handunnar vörur, eins og dömubindi, dyramottur ofl. sem hefur leitt af sér að þær hafa getað snúið aftur í skóla.? Actionaid/@globalfund ?myndatökur með leyfi

A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) on

Auglýsing

læk

Instagram