Skýrsla World Parent Organization – Mæður beita oftar ofbeldi en feður á Norðurlöndum

Í nýrri skýrslu frá samtökunum World Parents Organization ásamt rannsóknum frá Barnaráði Danmerkur  komast rannsakendur að þeirri niðurstöðu að mæður beiti í raun oftar ofbeldi en feður innan veggja heimilisins á Norðurlöndum. Rannsóknin, sem byggir á svörum 4.039 barna í sjöunda bekk í Danmörku, er sögð sýna fram á að börn upplifi ofbeldi oftar af … Halda áfram að lesa: Skýrsla World Parent Organization – Mæður beita oftar ofbeldi en feður á Norðurlöndum