Stefán Karl látinn eftir tveggja ára baráttu við krabbamein

Auglýsing

Leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son er lát­inn eft­ir tveggja ára bar­áttu við krabba­mein.  Það var Stein­unn Ólína Þorsteinsdóttir, eiginkona Stefáns sem greindi frá sorgartíðindunum á Facebook síðu sinni.

Stefán Karl greind­ist með krabba­mein í bris­höfði haustið 2016. Stefán var 43 ára gamall en hann fæddist 10. júlí árið 1975. Stefán var einn ástsælasti leikari íslensku þjóðarinnar og var hvað þekktastur fyrir leik sinn sem Glanni Glæpur í Latabæ.

Stefán lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram