Breski hip hop tónlistarmanninn Stormzy mun koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem fram fer í Laugardalnum 21.-24. júní. Sjáðu kynningarmyndband frá hátíðinni hér fyrir neðan. Aðrir listamenn sem kynntir voru að þessu sinni eru Death from Above, Steve Aoki, Högni og Bonnie Tyler.
Hátíðin verður með sama sniði og í fyrra, með aðalsviðið á Valbjarnarvelli. Síðan er minna sviðið, Gimli, á þríhyrningnum svokallaða við hlið Skautahallarinnar. Í Laugardagshöllinni verður svo settur upp næturklúbbur þar sem þúsundir manna geta dansað.
Secret Solstice 2018 First announce
**FIRST WAVE LINEUP ANNOUNCEMENT**Tickets & full lineup here > http://secretsolstice.is/We are pleased to share the first of three waves of artists playing at Secret Solstice Festival 2018. ???TAG a friend in the COMMENTS for your chance to Upgrade your tickets 2 x VIP festival passes, accommodation as well as ground transport. Winner announced Friday 16th February!
Posted by Secret Solstice Festival on Miðvikudagur, 7. febrúar 2018