today-is-a-good-day

Svona verður lokakvöld Eurovision í ár, sjáðu löndin sem komust áfram

Tíu lög komust áfram upp úr seinni undanriðli Eurovison í Kænugarði í Úkraínu í kvöld og fá að spreyta sig í lokakeppninni á laugardaginn. Þar verða einnig löndin tíu sem komust áfram á þriðjudag, löndin fimm sem borga mest til keppninnar og þurfa því aldrei að taka þátt í undanriðlunum og síðast en ekki síst, gestgjafinn Úkraína.

Sjá einnig: Íslendingar tístu í gríð og erg um Eurovision: „Mistök hjá Frikka Dór að úða í sig frönskum og flytja svo til Króatíu“

Löndin sem komust áfram í kvöld

Búlgaría
Hvíta Rússland
Króatía
Ungverjaland
Danmörk
Ísrael
Rúmenía
Noregur
Holland
Austurríki

Löndin sem komust áfram á þriðjudag

Moldóvía
Aserbaídsjan
Grikkland
Svíþjóð
Portúgal
Pólland
Armenía
Ástralía
Kýpur
Belgía

Löndin sem borga mikið og þurfa ekki að mæta í undankeppnina

Frakkland
Spánn
Ítalía
Bretland
Þýskaland

Landið sem vann í fyrra og heldur keppnina í ár

Úkraína

Auglýsing

læk

Instagram