Auglýsingar eru eins og fólk: Jafn misjafnar og þær eru margar. Sumar eru skemmtilegar á meðan aðrar eru svo pirrandi að maður getur ekki horft á þær. Auglýsingar eiga það líka sameiginlegt með okkur mannfólkinu að eldast misvel.
Nútíminn tók saman tólf gamlar auglýsingar sem við munum öll eftir en værum helst til í að gleyma.
12. Gotti var krakki sem var duglegur að borða ost
11. Þessi Bónus auglýsing frá árinu 1998 er bæði ögrandi og heiðarleg
10. Cheerios er víst hollt fyrir fólk á öllum aldri …
9. Hér má heyra fyrsta íslenska rapplagið
8. Þessi er klassísk, bæði betra?
7. Radíusbræður fara á kostum hér
6. María Magdalena grýtt með GSM-símum?
5. Til fjandans með fíkniefni!
4. Þessi er hræðileg…
3. Jón Páll og Sverrir Stormsker að auglýsa Svala — hvað getur klikkað?
2. „Mætti ég fá meira takk, Maarud það er æði“
1. Trúir þú á álfasögur?