Trump kallar út þjóðvarðliða – Lokaorð frelsisins í Los Angeles?

RÚV.is greinir frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi fyrirskipað að allt að 2.000 þjóðvarðliðar verði sendir til Los Angeles til að bregðast við mótmælum sem brutust út í kjölfar rassía innflytjendayfirvalda. Aðgerðirnar fóru fram í úthverfinu Paramount, þar sem að minnsta kosti 118 manns voru handteknir og fluttir í alríkisbyggingu í miðborginni. Sú bygging … Halda áfram að lesa: Trump kallar út þjóðvarðliða – Lokaorð frelsisins í Los Angeles?