Tveir ferðamenn fundust látnir á hóteli við Reykjavíkurhöfn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú dularfullan atburð sem átti sér stað á Edition-hótelinu við Reykjavíkurhöfn í morgun. Tveir erlendir ferðamenn fundust þar látnir, og þriðji – einnig erlendur ferðamaður – fannst slasaður á sama stað og var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar.

Að sögn lögreglu eru aðstæðurnar óljósar og málið á frumstigi rannsóknar. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Auglýsing

Tilkynning barst lögreglu klukkan 07:14 í morgun. Vettvangur var rannsakaður á fjórðu hæð hótelsins, þar sem lögreglumenn máttu sjá við herbergið þar sem málið átti sér stað.

Alvarlegt atvik á Edition hótelinu – kona grunuð um að hafa orðið tveimur að bana

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing