Twitter-heimurinn gerir grín að Agnesi Biskup sem neyðist til að leigja einbýlishús á 90 þúsund krónur

Eins og greint var frá í morgun neyðist Biskup Íslands til að greiða tæpar 90 þúsund krónur í leigu fyrir embættisbústað sinn í Bergstaðastræti 75 í miðborg Reykjavíkur. Í umfjöllun kjararáðs um launakjör biskups er leigan tiltekin sem ein af forsendum launahækkunar biskups. Eftir að þessar fréttir bárust hafa notendur Twitter keppst við að gera grín að Biskup.

Nútíminn tók saman nokkur spaugileg tíst sem hlotið hafa talsverða athygli.

Gefið Agnesi frið!

Auglýsing

Við vitum um eitt!

Vel gert Agnes!

 

Auglýsing

læk

Auglýsing

Fréttir

Auglýsing