Twitter nötraði eftir jarðskjálftann á höfuðborgarsvæðinu: „Já sæll, þessi var öflugur“

Auglýsing

Eins og við greindum frá í nótt mældist nokkuð öflugur jarðskjálfti á höfuðborgarsvæðinu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands að þá var skjálftinn 4,4 að stærð og átti hann upptök 2,5 kílómetra suðsuðvestur af Skálafelli á Hellisheiði.

Tveir skjálftar, báðir í kringum 1 að stærð, gerðu vart við sig nokkrum mínútum síðar í um eins kílómetra fjarlægð norðaustur af Hellisheiðarvirkjun. Eftir að skjálftana tók Twitter-samfélagið við sér og hreinlega nötraði.

Við tókum saman nokkur áhugaverð viðbrögð við skjálftanum. Gjörið þið svo vel.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram