Twitter samfélagið fer yfir þá samfélagsmiðlafrasa sem þurfa að deyja: „Skrifstofa dagsins“

Auglýsing

Söngkonan Elísabet Ormslev listaði í gær þá samfélagsmiðlafrasa sem henni fannst þurfa að deyja. Elísabet spurði svo kollega sína á Twitter hvaða frösum hún hafi gleymt og viðbrögðin voru stórkostleg.

Sjá einnig: Sjö frasar á Instagram sem eru allt of mikið notaðir: „Þessi á afmæli og því ber að fagna“

Til þess að skoða þráðinn í heild sinni getur þú smellt á tíst Elísabetar en hér að neðan tókum við saman okkar eftirlætis uppástungur af frösum sem þurfa að deyja.

Útlandafrasar voru vinsælir á dauðalistanum

Auglýsing

Við sjáum í gegnum ykkur

Þessi er mjög týpískur

Og þessir…

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram