Hellaði Hulli og Æri Ævar bera saman varúlfa og vampýru brækur sínar, hneykslast yfir almyndastiklu og yfirheyra Ollu um HBO Hásætið áður en þeir taka fyrir stelpumynd ársins; Mad Max fjögur.
Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?
Hlustaðu á þáttinn hér:
Hefnendurnir LXII – F-Bomban by Alvarpið on Mixcloud
Hefnendurnir er nördahlaðvarp þar sem Hugleikur Dagsson og Jóhann Ævar Grímsson rýna í allt sem snertir nördaheima.
Eldri þætti Hefnenda má finna hér!