Óskarinn tók mesta plássið í dag enda ekki við öðru að búast.
Englarykskonur smökkuðu á Chris Rock, kjólunum, skandölum og baksviðs fréttum enda löngu úrelt að ræða hver vann.
Við sögðum ykkur síðast hver myndi vinna það stóð heima (fyrir utan nokkra.)
Tvöfaldi Óskarsverðlaunhafinn Jenny Beavan sýndi þessu liði puttann eða jakkann í þessu tilviki, frú Hardy mjólkaði sig á klóinu í Dolby-leikhúsinu og Lady Gaga slátraði salnum.
Þetta er gúmmelaði!
Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?