Margir kjósa að nota súkkulaðiglassúr á vatnsdeigsbollurnar en aðrir velja kannski karamelluglassúr frekar.
Hér er rosalega góð uppskrift af súkkulaðiglassúr:
500 g flórsykur
3 msk bökunarkakó
...
Það getur verið krefjandi að ná að gera vatnsdeigsbollur. Hér er ein uppskrift sem heppnast alltaf hjá mér.
Vatnsdeigsbollur
250 ml vatn (eða vatn og mjólk...
Hver man ekki eftir gömlu góðu kókoskúlunum síðan í gamla daga? Helgarnar eru alveg tilvaldar í svona dúllerí.
Kókoskúlur
1 1/2 dl kókosmjöl
3 dl haframjöl
1 tsk...
Hráefni:
1 pakki tagliatelle eða linguine pasta
½ laukur, saxaður smátt
1 box sveppir, skornir í sneiðar
1 msk ólívuolía
2 hvítlauksgeirar, rifnir niður
1...