Áramóta kampavíns-kokteill

Auglýsing

  • Safinn af 1/2 blóðappelsínu
  • Safinn af 1/2 lime
  • 3 cl vodki
  • 8 mintulauf
  • 6 cl engiferöl
  • Kalt kampavín/freyðivín

Aðferð:

Hellið blóðappelsínu og lime-safanum í freyðivínsglas ásamt vodka. Bætið engiferölinu útí og toppið með kampavíni/freyðivíni. Skreytið með sneiðum af blóðappelsínu og ferskri myntu. Fyrir óáfenga útgáfu er vodkanum slepppt og kampavíninu skipt út fyrir sódavatn.

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Hægeldaðir lambaskankar

Alvöru Spaghetti Bolognese

Kjúklinga Alfredo Pizza

Spaghetti Carbonara

Instagram