Dressing með tælensku ívafi – Frábær með grilluðum fisk og grænmeti!

Auglýsing

Hráefni:

  • 1/2 dl fiskisósa
  • 1/2 dl lime safi
  • 2 græn chilli, fræhreinsuð og skorin mjög smátt
  • 1 rauður chilli, fræhreinsaður og skorinn smátt
  • 1/2 dl skallott laukur skorinn smátt
  • 1 hvítlauksgeiri, saxaður eins smátt og mögulegt er
  • 1/2 saxað ferskt kóríander
  • 1/2 dl púðursykur
  • 1/2 dl vatn

Aðferð:

1. Blandið öllum hráefnum vel saman í skál og leyfið þessu að standa í minnst 1 klst áður en borið er fram.

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram