Hráefni og aðferð:
- 1 banani, sneiddur og frystur, best að gera það kvöldið áður
- 1 dl sterkt kaffi, kælt
- 1 dl mjólk
- 25 gr hafrar
- skeið af hnetusmjöri (má sleppa)
Allt sett í blandara eða töfrasprota þar til úr verður silkimjúkur smoothie (bætið við meiri mjólk ef þarf )