Nýverið opnaði veitingastaðurinn Frederiksen Ale House á horni Tryggvagötu og Hafnarstrætis og enduðu útsendarar SKE vikuna þar. Það reyndist heldur betur rúsínan í pylsuenda veitingarýninnar en auk matar og drykkja býður Frederiksen upp á lifandi tónlist. SKE pantaði sér lakkrís saltaðan þorsk með sætri kartöflumús, djúpsteiktum blaðlauk, spínati og smjörsósu. Blandan reyndist einstaklega bragðgóð matarupplifun. Frederiksen býður einnig upp á bar matseðil sem heillaði okkur upp úr skónum með góðu úrvali af smáréttum sem henta vel með bjórnum eða mojitóinum. SKE bragðaði einnig soðbrauðið sem slegið hefur í gegn á staðnum: Soðið brauð með tættum grís (e. pulled pork) í BBQ sósu sem reyndist, í einu orði sagt, himneskt! Þjónustan var upp á tíu og verðin komu sannarlega á óvart.

læk
- TÖGG
- tónlist
Tengt efni
Helgi Björns og Svala Björgvins syngja Lífið er lag
Nútíminn -
Það var JúróHelgi síðasta laugardagskvöld í hlöðunni í þættinum Það er komin Helgi í Sjónvarpi Símans. Svala og Helgi tóku þar Model slagarann úr...
Sjáðu KALEO flytja lagið Backbone í íshelli við Breiðarmerkurjökul
Nútíminn -
KALEO, sem nú eru á tónleikaferðalaginu Fight Or Flight Tour í Bandaríkjunum, sendu í gær frá sér mynband þar sem sjá má hljómsveitina flytja...
Systurnar á ferð og flugi
Nútíminn -
Sigga, Beta og Elín hafa hafa verið duglegar að svara kalli fólks um að koma og syngja Með hækkandi sól. „Þetta byrjaði á því...
Annað áhugavert efni
Gestgjafinn: Brokkólísteik með kryddjurtasósu og fetaosti
Þessi réttur hentar vel sem aðalréttur en er einnig tilvalinn sem meðlæti með ljósu kjöti og fiski.
KRYDDJURTASÓSA MEÐ MÖNDLUM120 g möndlur, ristaðar og skornar...
Gestgjafinn: Kaffikaka með kardimommum og möndlum
Nútíminn -
Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir
Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir
Mynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Úr GestgjafanumKAFFIKAKA MEÐ KARDIMOMMUM OG MÖNDLUM
fyrir 8-10130 g sykur
50 g saltað smjör
2 egg
1 tsk. vanillusykur
200 g...
Taco-súpa sem yljar
Nútíminn -
Hér kemur góð uppskrift sem færa líkama og sál góða næringu í skammdeginu.
TACO-SÚPA fyrir 41 msk. ólífuolía
250 g nautahakk
4 msk. taco kryddblanda
1 laukur
1 dós svartar...
„Náttúruvín verða aðalvíntrendið á næsta ári“
Nútíminn -
Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir
Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Úr GestgjafanumSjá einnig: Víntrend 2023: „Fjölbreytt þrúga sem vínáhugafólk ætti að prófa á þessu ári“Melih Kayir vínsérfræðingur á veitingastaðnum...
Gestgjafinn: Stökkar kjúklingabaunir með kínóa og sumac-vínagrettu
Nútíminn -
Bragðið af sumac-vínagrettunni einkennir þetta salat en kryddið er gert úr þurrkuðum, djúprauðum sumac-berjum sem eiga sér langa sögu í matargerð víða um heim....
Vissir þú þetta um freyðivín?
Nútíminn -
Fátt er eins hátíðlegt um áramót og freyðandi vín. Til eru margar gerðir af slíkum vínum og kampavínin eru sennilega í fararbroddi en vín...
Hressandi uppskrift að heimagerðu Maltesers
Höfundur er Lilja Katrín Gunnarsdóttir og kemur uppskriftin frá Blaka.is
Það væri ekkert gaman að lífinu ef maður leyfði sér ekki smá munað endrum og...
Víntrend 2023: Ómögulegt að skemmta sér illa á vínhátíð
Nútíminn -
Mikil gerjun hefur átt sér stað í vínheiminum undanfarið og það verður spennandi að sjá hvað árið 2023 ber í skauti sér. Við fengum...
Víntrend 2023: „Fjölbreytt þrúga sem vínáhugafólk ætti að prófa á þessu ári“
Nútíminn -
Úr Gestgjafanum*Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir
Myndir/ Rakel Rún GarðarsdóttirMikil gerjun hefur átt sér stað í vínheiminum undanfarið og það verður spennandi að sjá hvað árið...
Regnbogagulrætur og íslenskt perlubygg með pistasíuhnetum
Nútíminn -
Umsjón/ Arna Engilbertsdóttir
Myndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir
Stílisti/ Guðný Hrönn
Upphaflega birt í GestgjafanumOkkur langaði að gera eina uppskrift þar sem íslenska perlubyggið fær að njóta sín...
Grænn og vænn drykkur
Nútíminn -
Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir
Mynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir
2 hnefafylli grænkál½ avókadó½ límóna, safi nýkreisturhnefafylli frosinn ananas2 msk. engifer, rifið eða skorið1 msk. kasjúhnetur1 banani, má sleppa
Setjið...
Hér er hinn fullkomni ostabakki
Nútíminn -
Ostabakkar eru alltaf sniðugir í partí og þó það sé engin ein rétt uppskrift þá eru nokkur atriði sem gott er að hafa í...