Grilluð sveppaspjót með balsamik og timjan

Auglýsing

Hráefni:

  • 2 box sveppir, skornir í 1 cm sneiðar
  • 2 msk balsamik edik
  • 1 msk sojasósa
  • 3 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt
  • 1/2 tsk timjan, saxað
  • salt og pipar eftir smekk

Aðferð:

1. Hrærið öllum hráefnum saman í stóra skál og látið sveppina marínerast í blöndunni í um 30 mín.

2. Þræðið sveppina á spjót og grillið þar til þeir eru mjúkir og farnir að brúnast vel eða c.a. 2-3 mín á hvorri hlið.

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram