Mozzarella salat með ferskri dressingu!

Auglýsing

Þetta salat er góð tilbreyting frá hinum hefðbundna salati með káli. Súper gott með fisk, kjúklingi, eða jafnvel bara eitt og sér.

Hráefni:

  • 1 pakkning litlir tómatar skornir í tvennt
  • 2 avocado, skorin í bita
  • 1 gúrka, skorin í bita
  • 1/2 dl rauðlaukur skorinn í bita
  • 1 poki ferskur mozzarella skorinn í bita

Dressing:

  • 1/2 dl basilpestó
  • 1 msk sítrónusafi
  • salt og pipar eftir smekk
  • ólívuolía, ef þarf

Aðferð:

  1. Blandið öllu hráefninu saman í góða skál. Bætið dressingunni saman við og blandið vel saman. Kryddið til með salti og pipar.
Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram