Salat sem er gott með öllum mat!

Auglýsing

Þetta salat er góð tilbreyting frá hinum hefðbundna salati með káli. Súper gott með fisk, kjúklingi, eða jafnvel bara eitt og sér.

Hráefni:

  • 1 pakkning litlir tómatar skornir í tvennt
  • 2 avocado, skorin í bita
  • 1 gúrka, skorin í bita
  • 1/2 dl rauðlaukur skorinn í bita
  • 1 poki ferskur mozzarella skorinn í bita

Dressing:

  • 1/2 dl basilpestó
  • 1 msk sítrónusafi
  • salt og pipar eftir smekk
  • ólívuolía, ef þarf

Aðferð:

  1. Blandið öllu hráefninu saman í góða skál. Bætið dressingunni saman við og blandið vel saman. Kryddið til með salti og pipar.
Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Rocky road bitar með Rolo súkkulaði

Rocky road bitar með Rolo súkkulaði

Bakaður brie með beikoni og döðlum

Bakaður brie með beikoni og döðlum

Franskar makkarónur með lime

Franskar makkarónur með lime

Besta bananabrauðið

Besta bananabrauðið

Instagram