Súper einfaldur og hollur morgunverður

[the_ad_group id="3076"]

Þessi einfaldi réttur gengur bæði sem morgunverður og líka sem hinn allra besti eftirréttur! Chia fræin lyfta þessu upp og gefa þessu extra crunch.

Hráefni (fyrir 2):

1/2 dós grískt jógúrt

Agave eða fiber sýróp eftir smekk (fæst t.d. í Hagkaup)

[the_ad_group id="3077"]

5-6 jarðarber

2 msk chia fræ

Hrærið einfaldlega sýrópið saman við gríska jógúrtið. Jarðarberin eru skorin í litla bita og fara síðan saman við ásamt chia fræjunum. 

Auglýsing

læk

Instagram