Súrdeigsbrauð með avocado, eggi, mozzarella og tómötum

Auglýsing

Fyrir tvo :

2 þykkar súrdeigs brauðsneiðar

2 egg

1 vel þroskað avocado

Auglýsing

1/2 mozzarella kúla

8 litlir tómatar

Fersk basil lauf

góð ólívuolía

sítrónusafi

salt og pipar

1. Skera mozzarella ostinn og tómatana niður í skál með olíu, basil, salti og pipar.

2. Stappa síðan avocado í aðra skál með dassi af sítrónusafa, salti og pipar (má bæta smá chilli kryddi fyrir þá sem vilja hafa þetta smá spicy).

3. Létt steikja eggin á báðum hliðum og rista brauðið á meðan.

4. Smyrja avocado maukinu yfir sneiðarnar.

5. Eggin þar ofan á og síðast ostinn og tómatana.

6. Dass af olíu og pipar/salti.

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram