today-is-a-good-day

11 hlutir sem BARA fólk sem vinnur um helgar skilur!

1. Fólk er alltaf að spyrja hvort þú getir ekki bara skipt um vakt.

2. Fólk er alltaf að segja þér að mæta bara þunn/ur í vinnuna.

3. Og þú endar stundum með því að gera þau mistök!

4. Síðan er enginn til að djamma með þér þegar þín helgi byrjar á þriðjudögum.

5. Þegar þér tekst það svo er bærinn oft frekar dauður…

 6. Þegar þú ert að vinna og sérð djamm myndirnar frá vinum þínum …

7. Vakta-fríið þitt er oft frekar einmanalegt.

8. Meira að segja vinnustaðardjömmin þín eru á dögum þar sem þú ert að vinna morguninn eftir!

9. Þegar þú hittir manneskju sem er að vinna eins vaktir og þú er það eins og að hitta sálufélaga!

10. Þú tekur því sem persónulegri móðgun þegar fólk segir „góða helgi“

11. Það er óþolandi þegar allir eru bara „það er Föstudagur, jei!“

Auglýsing

læk

Instagram