13 ástæður fyrir því að “JÆJA” er besta orð í heimi!

Auglýsing

Það eru líklega fá orð í sögu samræðna sem hafa reynst jafn nytsamleg eins og orðið “Jæja”. Að segja “jæja” er hvorki aggressívt né veikt. Það segir bara akkúrat það sem þarf að segja.

Útlendingar hafa hrifist af orðinu en hér má sjá 13 merkingar sem “jæja” hefur.

 1. Ertu að koma?
 2. Förum!
 3. Þetta er nóg, núna!
 4. Hvað segist?
 5. Hvað með þetta veður?
 6. Mér leiðist …
 7. Við ættum að fara að byrja.
 8. Ah, það meikar sens.
 9. Ég er ánægður með að þetta er búið og gert.
 10. Skrýtið!
 11. Hvað er vandamálið?
 12. Þetta er leiðinlegt!
 13. Við finnum út úr þessu (þetta reddast)

Og svona hefur þetta svo gengið hjá útlendingunum.

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram