Sumir reyna að hugsa út fyrir boxið þegar þeir opna veitingastað. Þeir spá vel í því hvernig þeirra staður getur verið örðuvísi og af hverju fólk ætti að vilja borða þarna.
Margir spá kannski full mikið í þessu og gera veitingastaði með þema sem maður hefur aldrei séð áður. Eins og til dæmis klósettþema þar sem fólk situr á klósetti þegar það borðar og maturinn líkist saur. En einhverja hluta vegna er spennandi að fara á svona staði og þess vegna ganga þeir svona vel.
Hérna eru 15 veitingastaðir með mjög sérstakt þema.