20 ÍSLENSKAR hljómsveitir sem sjokkeruðu fólk með nafninu einu saman!

Auglýsing

Að velja gott nafn á hljómsveit getur verið lykilatriði í að ná árangri í tónlistarbransanum. Stundum hefur þörfin eftir athygli borið tónlistarstefnuna yfirliði – og þá reiða menn sig á sjokkerandi nöfn.

Hér má sjá 20 íslenskar hljómsveitir sem sjokkeruðu fólk með nafninu einu saman:

 1. Rotnandi fóstur
  2. Gyllinæð
  3. Bruni BB
  4. VBV (Vinstra brjóst Vigdísar)
  5. Anal Vomit
  6. Sjálfsfróun
  7. Æla
  8. Gubbrass
  9. Sjúðann
  10. Drulla
  11. Halló og heilasletturnar
  12. Hölt hóra
  13. Kúkur í poka
  14. Nefrennsli
  15. Nýnasistur
  16. Rotþróin
  17. Þvag
  18. Ræsið
  19. Sarðnaggar
  20. Steiktir naflar

Hvar eru svo þessar hljómsveitir í dag?

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram